Stundum finnst mér eins og ég geri ekkert nema að týna; sjölum, klútum, hringjum, lyklum, vegabréfum, töskum, nöfnum, heyrnatólum, visakortum. Öllu nema tilfinningum, þeim get ég aldrei týnt, fyrir þær tek ég á leigu geymslur útí bæ, í fleiri en einu landi, mörgum hverfum. Ég þarf að týna dóti svo ég hafi meira pláss fyrir tilfinningarnar, ef ég er aldrei með lykla þá er meira pláss í vösunum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s